Hausar fjúka

Ţađ verđur ekki annađ sagt en ađ Pútín er duglegur ađ losa sig viđ andstćđinga sína, jafnt innan sem utan landamćranna. Minnir nokkuđ á ástandiđ í Rússlandi á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina, ţegar Stalín lét sem mest ađ sér kveđa innan eigin landamćra. Geđveikin hjá honum var slík ađ ţegar Ţjóđverjar réđust inn í Rússland var Stalín búinn ađ farga flestum reyndum herforingjum sínum og stóđ uppi međ höfuđlausan her.

Pútín hefur einnig veriđ duglegur ađ farga sínum herforingjum, en virđist ţó leggja meiri áherslu á ađ losa sig viđ ţá sem gćtu ógnađ honum á viđskiptasviđinu. Í dag eru ţađ jú peningar sem stjórna.

Annars ţyrfti sá fréttamađur er skrifar viđhengda frétt ađeins ađ rifja upp stćrđfrćđikunnáttu sína. Hann segir Nosov hafa falliđ í febrúar síđastliđinn, 41 árs ađ aldri, fćddan 1978?!


mbl.is Fannst látinn á eyju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband