Hvert er Alţingi komiđ?

 

Sá misskilningur virđist vera í gangi ađ međ ţví ađ bera samţykkt tilskipunar ESB um orkupakka 3 upp sem ţingsályktun, ţá megi komast framhjá ađkomu forsetans ađ málinu. Ađ ţá verđi ađ sćkja á forseta ađ vísa lögum tengdum ţessum pakka til ţjóđarinnar. Sjálfur hélt ég svo vera, ţegar ég skrifađi síđasta pistil, enda horfđi ég ţá einungis til 26. gr. stjórnarskrárinnar.

Ţegar betur er ađ gáđ fjalla tvćr ađrar greinar stjórnarskrárinnar um ađkomu forseta ađ ákvörđunum Alţingis, greinar 16 og 19.

16. gr.
Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti.
Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi.

19. gr.
Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum.

Ţarna er skýrt tekiđ fram ađ samţykki forseta ţarf fyrir lögum sem sett eru á Alţingi en einnig mikilvćgum stjórnarráđsathöfnum og stjórnarerindum. Varla er hćgt ađ hugsa sér mikilvćgari stjórnarráđstöfun en framsal orkuauđlinda okkar. Fyrirvarar breyta ţar engu, afsaliđ er jafn gilt.

Ef ţađ er svo ađ ráđamenn ţjóđarinnar eru farnir ađ velja málum leiđir gegnum Alţingi sem ţeir telji ađ dugi til ađ komast hjá eina varnagla ţjóđarinnar, er illa fariđ. Ef stjórnarherrarnir ćtla sér ađ fá samţykki fyrir ţingsályktun um orkupakka 3, án samţykkis forseta, eru ţeir ekki einungis ađ brjóta stjórnarskrá međ ţví ađ fórna sameign ţjóđarinnar, heldur er framkvćmdin sjálf brot á stjórnarskrá!

Hvert er ţá Alţingi okkar, sjálft löggjafavaldiđ, komiđ?!


mbl.is Beiti synjunarvaldi gegn orkupakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband