Kynnt undir verkföllum

Í hvađa heimi býr ríkisstjórnin? Stundum er talađ um ađ stjórnmálamenn lifi í fílabeinsturni, en ţetta er mun alvarlegra. Úr slíkum turni ćtti ađ sjást til jarđar. Stjórnvöld virđast hins vegar vera algerlega aflokuđ í sínum heimi, sjá ekkert og skilja ekkert!

Ađ loknum fundi ţar sem tillögur ađ ađkomu stjórnvalda til ađ liđka fyrir lausn kjarasamninga voru kynntar, fundi sem sumum formönnum stéttarfélaga var svo ofbođiđ ađ ţeir gengu af fundi, koma stjórnvöld međ enn eitt útspiliđ gegn lausn ţess vanda sem ţau ćttu ađ vera ađ vinna ađ lausn á. Frystingu persónuafsláttar.

Og ástćđan sem gefin er af ađstođarmenni fjármálaráđherra er "til ţess ađ stöđva skattaskriđ" og telur ţađ vera kröfu launţega. Persónuafsláttur er ekki skattur, heldur afsláttur á skatti. Hvernig í helvítinu getur frysting slíks afsláttar stöđvađ skattaskriđ. Mađur efast hreinlega um ađ allt sé í lagi í kolli ţessa fólks!!

Síđast ţegar persónuafsláttur var frystur var ţegar vinstristjórnin sat, 2009 - 2013. Enn hafa launţegar ekki fengiđ ţann skađa leiđréttan. Nú á ađ endurtaka leikinn međ tilheyrandi tjóni fyrir launafólk, sér í lagi ţá sem höllustum fćti standa.

Ţađ er ljóst og hefur veriđ lengi, ađ stjórnvöld skilja ekki vandann og rót hans. Rótin liggur í ákvörđun kjararáđs, haustiđ 2016 og ţví höfrungahlaupi sem sú ákvörđun hefur leitt međal efstu laga launţega, nú síđast međ hćkkun launa bankastjóra Landsbankans. Ţó ótrúlegt sé og erfitt fyrir stjórnmálastéttina ađ skilja, ţá kunna launţegar ađ lesa. Ţeir horfa uppá ţetta óréttlćti.

Vandinn liggur í ţví ađ stór hluti launafólks ţarf ađ láta sér líka laun sem ekki duga til framfćrslu, ţó ríkiđ telji sig geta skattlagt ţau hungurlaun. Ţađ fólk má leitabrauđmolanna eftir ađ borđ hefur veriđ ţurrkađ og gólf sópađ!!

Ţetta skilningsleysi stjórnvalda, framganga á fundi međ fulltrúum launţega og síđan bođun frystingu persónuafsláttar, mun einungis vera sem bensín á eld verkfalla. Stjórnvöld eiga ađ vinna ađ hag ţjóđarinnar, ekki eymd hennar. Ţau eiga ađ vinna ađ lausn deilunnar, ekki ađ kynda undir hana.

Ţađ er engu líkara en ađ sú ríkisstjórn sem nú situr sé orđin leiđ á setunni og vinni ađ ţví hörđum höndum ađ gera landiđ stjórnlaust. Ađ hún sé ađ fara ađ slíta stjórnarsamstarfinu og ćtli ađ bođa til kosninga.

Vonandi skođa ţá kjósendur ummćli stjórnmálamanna á Alţingi, skođi hversu trúverđugir ţingmenn eru og skođi hverjir hafa stađiđ á sínu ţegar ţeir hafa veriđ međ stjórn landsins á sinni könnu. Úthluti sínu atkvćđi síđan samkvćmt ţví. 

 


mbl.is Persónuafsláttur frystur í ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţegar mađur skođar ţessa "ađgerđ", ţá er engu líkara en ađ ţarna sé um ađ rćđa HEFND vegna viđbragđa ríkisstjórnarinnar vegna viđbragđa verkalýđshreyfingarinnar vegna "ađgerđa(leysis)" ríkisstjórnarinnar.

Jóhann Elíasson, 21.2.2019 kl. 12:39

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Gunnar.

Vel orđađur pistill, segir kjarna málsins.

Svo mađur spyr sig, hvađ er ađ á Alţingi, ţví ég veit ađ ţeir sem eru í stjórnarandstöđu eru ekki skömminni skárri.

Ekki einu sinni ţó deilt sé međ 8.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 21.2.2019 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband