Kemur ekki á óvart!

Gylfi Arnbjörnson Samfylkingarmaður fagnar aðgerðum stjórnvalda, aðgerðum sem hefðu átt að koma fyrir löngu. Það kemur ekki á óvart þó hann hæli vinkonu sinni, Jóhönnu Sigurðardóttur.

Gylfi telur að þessar aðgerðir muni hjálpa mörgum, en leysa þær  vandann? Það er kannski stæðsta spurningin!


mbl.is Á að geta nýst mörgum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Ef ASÍ fagnar aðgerðum stjórnvalda er næsta víst að maðkur er í mysunni. ASÍ hefur ekki hingað til barist fyrir almenning í skuldamálum. Barátta þeirra hefur öll verið f.h. lífeyrissjóðanna.

Guðmundur St Ragnarsson, 3.12.2010 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband