Undarlegar áherslur dómstóla

Ţađ má vissulega gleđjast yfir ţví ađ Atli Helgason skuli ekki öđlast málflutningsréttindi ađ nýju. Hins vegar verđur mađur hugsi yfir ástćđu dómstólsins, hvađa áherslur hann leggur til grundvallar dómnum.

Dómstóllinn horfđi ekki til ţess er Atli var dćmdur fyrir ađ verđa manni ađ bana. Heldur voru fjármálamisferli talin vega ţyngra. Áđur höfđu dómstólar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ kynferđisbrot gegn börnum vćru ekki nćgjanlega alvarleg til ađ svipta mann málflutningsréttindum.

Niđurstađan er ţví sú ađ lögmenn sem drepa fólk og lögmenn sem brjóta kynferđislega gegn börnum, geta fengiđ sín málflutningsréttindi ađ nýju, eftir ađ hafa setiđ af sér hluta dómsins. En ef lögmađur fer á hausinn eđa gerist á annan hátt brotlegur um fjármálamisferli, mun hann ekki fá slík réttindi aftur, jafnvel ţó hann hafi ekki setiđ í fangelsi vegna slíkra brota.

Ţarna er eitthvađ sem ekki stemmir, eitthvađ stórkostlegt ađ. Auđvitađ eiga lögmenn sem gerast á einhvern hátt brotlegir viđ lög ađ missa sín réttindi um aldur og ćvi. Manndráp og kynferđisleg brot eiga ţar auđvitađ ađ vega ţyngst!!


mbl.is Atli áfram sviptur málflutningsréttindum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna eru ţingmenn svo áfram um ađ brjóta stjórnarskránna?

Nú um nokkurt skeiđ hefur veriđ nokkur umrćđa um EES samninginn, hvernig hann hefur ţróast og skarast sífellt meira viđstjórnarskránna okkar. Reyndar hefur ţessi umrćđa komiđ upp áđur og á árum umsóknarferlisins, frá vori 2009 til áramóta 2012/13 töluđu sumir ţingmenn um nauđsyn breytingar á stjórnarskrá og rökstuddu ţann málflutning međ EES samningnum. Sem betur fer fór ţađ ekki lengra.

Ástćđa umrćđunnar nú eru tilskipanir sem liggja fyrir Alţingi, annars vegar um persónuverndarlöggjöf og hins vegar um ţriđja hluta orkumálapakka ESB. Báđar ţessar tilskipanir munu fćra bćđi löggjafavald og dómsvald frá Íslandi yfir til stofnana ESB. Ţađ er skýlaust brot á annarri grein stjórnarskrár okkar.

Ţađ fer enginn lengur í felur međ ađ EES samningurinn er farinn ađ brjóta á stjórnarskránni, ţó einstaka menn séu tilbúnir ađ leggja mannorđ sitt í rúst međ ţví ađ gera lítiđ úr ţeirri stađreynd. Viđ höfum séđ hvernig dómstóll EFTA hefur snúiđ hér dómum Hćstaréttar trekk í trekk, ţvert á stjórnarskránna.

Og nú liggur fyrir utanríkisráđuneytinu bréf frá Eftirlitsstofnun EFTA, handlangara ESB, um bókun 35. Ţessi bókun fjallar í stuttu máli um ađ Hćstiréttur beri ađ fara eftir erlendum lögum, stangist ţau á viđ ţau íslensku! Ţarna ćtlar ESB, gegnum eftirlitsstofnunina ađ skikka íslenska dómstóla til ađ láta íslensk lög, sett af Alţingi Íslendinga, víkja fyrir erlendum lögum!!

Ţađ sem mér gengur hins vegar illa ađ skilja er hvers vegna sumir ţingmenn okkar, kosnir af ţjóđinni til ađ vinna ađ hag hennar, eru tilbúnir ađ samţykkja tilskipanir erlendis frá, ef minnsti vafi er á ađ ţćr brjóti í bága viđ stjórnarskránna sem ţeir leggjadrengskaparheit sitt viđ. Hefđi haldiđ ađ ţeir létu stjórnarskránna njóta vafans. Nú hefur ađjúnkt viđ háskólann ályktađ ađ tilskipunin um persónuverndarlöggjöf ESB sé í bága viđ stjórnarskrá. Engu ađ síđur rísa sumir ţingmenn upp og afla sér umfjöllunar "sérfrćđinga" um hiđ gagnstćđa og jafnvel erlendir ritlingar ESB fengnir til ađ skrifa greinar í Fréttablađiđ.

Ţađ koma ć oftar upp í huga manns nokkrar spurningar:

1. Hver getur kćrt brot á stjórnarskránni?

2. Hvert skal kćra?

3. Hverja skal kćra?

1. Kannski er ţađ svo ađ hverjum er heimilt ađ kćra slíkt brot. Vandinn er ađ ţađ kostar mikla peninga ađ leita til dómsstóla og ekki á fćri einstaklinga ađ fara í slíka vegferđ.

2. Á ađ kćra til lćgsta dómstig eđa beint til hins hćsta? Er kannski einhver annar dómstóll sem fjallar um slík brot?

3. Ţegar Alţingi samţykkir tilskipanir erlendis frá, er stangast á viđ stjórnarskrá, ber ţá ađ kćra ţađ sem stofnun, eđa skal kćra ţá ţingmenn sem tilskipunina samţykktu? Í mínum huga bćri ađ kćra viđkomandi ţingmenn, enda varla eđlilegt ađ ţeir ţingmenn sem kjósa gegn tilskipuninni séu ákćrđir.

Ţingmenn ćttu ađ hugsa sinn gang. Ţeir leggja drengskarheit sitt viđ vörđ um stjórnarskránna, ţegar ţeir hefja störf á Alţingi. Ţar breytir engu hverjar pólitískar hugsjónir ţessa fólks er, stjórnarskráin er ćđsta löggjöf landsins, alltaf! Ef vafi leikur um lögmćtiđ á stjórnarskráin alltaf ađ njóta vafans!

Annađ er ekki í bođi!!

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband