Undarlegar áherslur dómstóla

Ţađ má vissulega gleđjast yfir ţví ađ Atli Helgason skuli ekki öđlast málflutningsréttindi ađ nýju. Hins vegar verđur mađur hugsi yfir ástćđu dómstólsins, hvađa áherslur hann leggur til grundvallar dómnum.

Dómstóllinn horfđi ekki til ţess er Atli var dćmdur fyrir ađ verđa manni ađ bana. Heldur voru fjármálamisferli talin vega ţyngra. Áđur höfđu dómstólar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ kynferđisbrot gegn börnum vćru ekki nćgjanlega alvarleg til ađ svipta mann málflutningsréttindum.

Niđurstađan er ţví sú ađ lögmenn sem drepa fólk og lögmenn sem brjóta kynferđislega gegn börnum, geta fengiđ sín málflutningsréttindi ađ nýju, eftir ađ hafa setiđ af sér hluta dómsins. En ef lögmađur fer á hausinn eđa gerist á annan hátt brotlegur um fjármálamisferli, mun hann ekki fá slík réttindi aftur, jafnvel ţó hann hafi ekki setiđ í fangelsi vegna slíkra brota.

Ţarna er eitthvađ sem ekki stemmir, eitthvađ stórkostlegt ađ. Auđvitađ eiga lögmenn sem gerast á einhvern hátt brotlegir viđ lög ađ missa sín réttindi um aldur og ćvi. Manndráp og kynferđisleg brot eiga ţar auđvitađ ađ vega ţyngst!!


mbl.is Atli áfram sviptur málflutningsréttindum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband