Tap á tap ofan

Fargjaldatekjur og rekstrargjöld haldast í hendur en ţó er sögulegt tap á rekstrinum. Hvađ veldur?

Rekstur Strćtó hefur veriđ rekinn međ tapi frá ţví ég man eftir, mismiklu en nú hefur veriđ sett nýtt met. -600 milljónir í kassanum. Ţetta ţýđir ađ á hvern íbúa höfuđborgarsvćđisins, sem nýtir sér ţjónustu Strćtó, vantar 62.500 krónur í kassann!

Svo ćtla eigendur Strćtó ađ koma á einhverri borgarlínu, telja ađ ţađ muni fjölga farţegum úr um 4% í 12%. Ţetta er galiđ. Međan ekki er hćgt ađ reka núverandi ţjónustu fyrir ofan núlliđ er tómt mál ađ tala um ađ kasta tugum eđa hundruđum milljarđa króna í ţađ eitt ađ efla vandann!

 


mbl.is Strćtó tapađi 600 milljónum á hálfu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband