Svar til Bjrns Bjarnasonar

Bjrn Bjarnason heldur ti vefsu sinni hr bloggmili moggans. S ljur er vefsu hans a ar er ekki nein tk a gera athugasemdir vi skrif hans, n hla eim. v er ekki um anna a ra, egar menn vilja gera athugasemdir, n ea hla skrifum Bjrns, en a nota sitt eigi blogg til verksins. Mr var a gera slkt, ar sem g bi hldi Birni og setti fram mna skoun veru hans starfshp um skoun kostum og gllum EES samningsins. etta fr eitthva fyrir brjsti Birni, ar sem hann taldi sr nauugt a eya pistli dagsins til a rast a mr, fyrir skoun mna. Taldi greinilega ekki heppilegt a nta athugasemdakerfi vi blogg mitt til essa verks.

Sll Bjrn

Takk fyrir innliti blogg mitt. Betur hefi fari ef hefir gefi r rlti meiri tma til a lesa a, hefir ekki urft a eya tma og orku skrif gegn mr, aumum almgamanninum. Hvergi kemur fram mnu bloggi neitt sem kallast mtti and til n, vert mti hli g r fyrir skemmtileg skrif kflum, enda ertu vel ritfr maur. Ekki heldur krefst g ess a srt bannfrur netmilum, ea rum stum sem kst a nota til a koma num skounum fram. v fer fram me stalausa stafi inni vefsu, egar heldur v fram a g krefjistbrottrekstra ns gu net-ritskounar.

Blogg mitt var fyrst og fremst um hfi ea vanhfi. vgagnrndi g setu na starfshp um skoun EES samningnum. sjlfu sr er a ekki r a kenna a rherra valdi ig ann hp, en a var alfari nu valdi a samykkja skipun ea hafna henni.

Eins og veist, var ger og tilur EES samningsins gagnrnd harkalega snum tma. A eirri gagnrni stu bi leikir og lrir. rtt fyrir gagnrni var kjsendum haldi fr kvrun um samykkt essa samnings og mli keyrt gegnum Alingi me minnsta mgulega meirihluta. Ekki var s mlsmeferbeinlnis til a stta hpa, vert mti.

N eru liin 25 r fr v EES samningurinn tk gildi. v tti a vera komin nokku greynsla hannogvissulega tmabrt a skoa hvernig til hefur tekist. Hva vi hfum haft gott af essum samning, hva verra er og sana ingarmesta, sem mest var j deilt um ur en samningurinn var samykktur, hvort hann s innan ess ramma sem stjrnarskrin okkar segir til um.

v mtti vissulega fagna v a rherra skyldi stofnastarfshp um skoun samningsins, tila "lyfta umrunni um essi ml annig a hn veri mlefnaleg og gagnleg" eins og segir tilkynningu rherra.

Frumforsenda ess a slkt megi takast er a til hpsins su valdir einstaklingar sem ekki er hgt a vefengja neinn htt, flk sem ekki hefur opinberar skoanir samningnum og alls ekki flk sem hefur yfirlstar skoun honum, hvorn veginn sem er. arna fll rherra harkalega prfinu og eir sem hann tilnefndi einnig, fyrir a taka mli a sr. Niurstaa hps sem er skipaur flki me fyrirfram kvenar skoanir samningnum munu aldrei geta ori til ess a "lyfta umrunni um essi ml annig a hn veri mlefnaleg og gagnleg". grein inni gegn mr stafestir , svo ekki verur um villst, inn hug til EES samningsins og stafestir ar enn frekar vanhfi itt til a vinna vinnu a "lyfta umrunni um essi ml annig a hn veri mlefnaleg og gagnleg".

nefnir einnig inni grein gegn mr a arna s ekki um lgfrilegt ml a ra, heldur plitskt vifangsefni. Vissulega kemur lgfri essari skoun vi, enda hpurinn eingngu skipaur lgfringum. Plitskt vifangsefni, hum,kannski a plitska vifangsefni a gera ennan samning fegurri en hann er!

Vifangsefni essa starfshps a vera eitt og aeins eitt, a skoa hvernig til hefur tekist me samninginn, hvort hann er okkur til hagsbta ea ekki og hvort hann stenst slensku stjrnarskrnna. Einungis skoun stareynda og kemur raun plitkekkert vi!

nefnir a menn ttu ekki a gagnrna strf hpsins fyrr en niurstaa liggur fyrir. ggagnrni ekki strf hpsins, heldur val flki skipun hans!

Megin mli er etta. g hef aldrei krafist a , Bjrn Bjarnason, yrir bannfrur netmilum, hvorki gu net-ritskounar n nokkurs annars. g lsti eirri skoun minni a g teldi ig ekkihfan til ess verks a fara fyrir nefnd um skoun kostum og kostum EES samningsins, vegna opinberrarskounar innar eim samningi. a er mn skoun og vi hanastend g. Hvergi pistli mnum vega g a r sem persnu ea skrifa ann htt a skilja megi sem and. Ekki heldur segi g a megir ekki hafa skoun mlum og opinbera r, heldur a vegna ess srtu vanhfur til a stra essum hp. Trverugleiki niurstunnar mun ekki vera til staar.

Lt etta duga og ska r og num alls hins besta


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Gur!

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 3.2.2019 kl. 22:56

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Oft hef g lesi byrjanir bloggi Bjrns Bjarnasonar og lti ngja,en a essu sinni las g sustu alla. Vibrg mn voruNEI etta er ekki Gunnar Heiarsson,tilbin a sverja a a kmu mtmli me skringum fr r.Best vri a geta leirtt rangfrslur eim sta sem r birtast. En hr sannleikurinn allur,Mb.Kv.

Helga Kristjnsdttir, 4.2.2019 kl. 02:24

3 identicon

Vel mlt (rita) Gunnar!

Me kveju.

Sigurur Bjarklind (IP-tala skr) 4.2.2019 kl. 07:23

4 identicon

pistli Bjrns Bjarnasonar finnst mr bera mjg vniski og einnig v a ar er beinlnis logi upp Gunnar a hann krefjist net-ritskounar. Slkt eykur ekki beint tiltr flks Birni, egar hann bregst svo vi vel grunduum pistli Gunnars, Um hfi, hfi, EES og fleira.

g hvet flk til a lesa umrddan pistil Gunnars og san reiipistil Bjrns, ar sem hann tvinnar saman algjrlega frnlega ri niurlagi pistilsins.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 4.2.2019 kl. 10:38

5 identicon

Pistill Bjrns ber fyrirsgnina:

Krefst brottrekstrar gu net-ritskounar.

Finna m ann pistil vefsu Bjrns undir

frslum hans febrar 2019.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 4.2.2019 kl. 11:26

6 Smmynd: Benedikt V. Warn

a er aldeilis vikvmnin BB.

v miur sr maur ekki marga bloggverja, semblogga mlefnari htt en Gunnar Heiarsson. v hltur, a mati BB, a vera talsverur broddur skounum hans, sem ekki hugnast sanntruum ESB sinnum.

a er hi sanna sjlfsti landsins, a hafa undirtkin aufum landsins til sjavar og sveita og ra snum viskiptasambndum.

Magna a BB skuli ekki vera eirri blasu, me tillit til stu hans hinu plitska litrfi. Sagan geymir hins vegar margar sagnir um a ar semprinsipp rekast persnulega hagsmuni, vkur a fyrra.

Flott hj rGunnar!

Benedikt V. Warn, 4.2.2019 kl. 11:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband