Tvöföld hamingja

Afturkoma Jóns Gnarr í Íslensk stjórnmál er tvöföld hamingja fyrir landsmenn.

Hann hefur þegar hafið vinnu við að rústa báðum deildum Samfylkingar, sem er auðvitað happ fyrir þjóðina.

Og svo geta landsmenn aftur farið að hlusta á rás2 á laugardögum, eftir að hinn sjálfhverfi þáttur hans hefur verið tekinn af dagskrá.


mbl.is Jón Gnarr hjólar í Bjarta framtíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þreföld hamingja kannski - ef Gnarrinum vinnst tími til þess að snúa sér að VG ef Samfó hafnar honum.  :)

Kolbrún Hilmars, 10.10.2017 kl. 22:07

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Kannski að ári Kolbrún, þegar við kjósum enn og aftur til Alþingis.

Gunnar Heiðarsson, 10.10.2017 kl. 22:11

3 identicon

Ég held að Nonni hætti í Samfó og komi aftur á RUV núna þegar hann áttar sig á því hversu íllilega hann pissaði í buxurnar.

Jón Garðar (IP-tala skráð) 11.10.2017 kl. 07:48

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér fannst gaman aðmsjá tvískinnung og hræsni RUV, þegar þau tóku þátt hans af dagskrá vegna trúnaðastarfa fyrir Samfylkinguna.

Hjálmar Sveinsson hinn hjálmlausi var þáttastjórnandi og dagskrárgerðarmaður í fjölda ára a meðan hann gengdi trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna. Hann spjó áróðri þeirra um ESB m.a. óheftur í Speglinum.

Það eru örugglega fleiri dæmi um þessa hlutdrægni RUV. Fleiri vinstrimenn hafa nýtt sér stofnunina vlygðunarlaust sem stökkpall út í stjórnmálin.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2017 kl. 08:05

5 identicon

Nonni er á framboðslista Samfó - þess vegna var honum blessunarlega hent út af RUV. Það er munur á því að vera á framboðslista og vera í trúnaðarstörfum. Það er langur vegur frá því að vera sjálfskipaður ráðgjafi og gegna trúnaðarstörfum, svo heimsk er Samfylkingin ekki þó vitlaus sé.

Jón Garðat (IP-tala skráð) 11.10.2017 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband