Tvöföld hamingja

Afturkoma Jóns Gnarr í Íslensk stjórnmál er tvöföld hamingja fyrir landsmenn.

Hann hefur ţegar hafiđ vinnu viđ ađ rústa báđum deildum Samfylkingar, sem er auđvitađ happ fyrir ţjóđina.

Og svo geta landsmenn aftur fariđ ađ hlusta á rás2 á laugardögum, eftir ađ hinn sjálfhverfi ţáttur hans hefur veriđ tekinn af dagskrá.


mbl.is Jón Gnarr hjólar í Bjarta framtíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţreföld hamingja kannski - ef Gnarrinum vinnst tími til ţess ađ snúa sér ađ VG ef Samfó hafnar honum.  :)

Kolbrún Hilmars, 10.10.2017 kl. 22:07

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Kannski ađ ári Kolbrún, ţegar viđ kjósum enn og aftur til Alţingis.

Gunnar Heiđarsson, 10.10.2017 kl. 22:11

3 identicon

Ég held ađ Nonni hćtti í Samfó og komi aftur á RUV núna ţegar hann áttar sig á ţví hversu íllilega hann pissađi í buxurnar.

Jón Garđar (IP-tala skráđ) 11.10.2017 kl. 07:48

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér fannst gaman ađmsjá tvískinnung og hrćsni RUV, ţegar ţau tóku ţátt hans af dagskrá vegna trúnađastarfa fyrir Samfylkinguna.

Hjálmar Sveinsson hinn hjálmlausi var ţáttastjórnandi og dagskrárgerđarmađur í fjölda ára a međan hann gengdi trúnađarstörfum fyrir Samfylkinguna. Hann spjó áróđri ţeirra um ESB m.a. óheftur í Speglinum.

Ţađ eru örugglega fleiri dćmi um ţessa hlutdrćgni RUV. Fleiri vinstrimenn hafa nýtt sér stofnunina vlygđunarlaust sem stökkpall út í stjórnmálin.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2017 kl. 08:05

5 identicon

Nonni er á frambođslista Samfó - ţess vegna var honum blessunarlega hent út af RUV. Ţađ er munur á ţví ađ vera á frambođslista og vera í trúnađarstörfum. Ţađ er langur vegur frá ţví ađ vera sjálfskipađur ráđgjafi og gegna trúnađarstörfum, svo heimsk er Samfylkingin ekki ţó vitlaus sé.

Jón Garđat (IP-tala skráđ) 11.10.2017 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband