Ótrúleg fréttamennska

Hvađ gengur fréttamanni til ađ birta svona andsk... rugl frétt! Halda mćtti ađ ţessi mađur hafi aldrei fariđ út úr húsi og aldrei litiđ í tölvu.

Allt frá ţví byrjađ var ađ framleiđa svokallađa PickUpp bíla í Bandaríkjunum hefur veriđ hćgt ađ fá á ţá snjótennur. Skiptir ţar engu um stćrđ ţessara bíla eđa hvort ţeir eru međ drifi á öllum hjólum eđa bara afturdrifnir. Sama má segja um svokallađa SVU bíla, allt frá gamla Jeep bílnum til dagsins í dag.

En fréttamađur ţarf ţó ekki ađ líta yfir hafiđ til ađ sjá ţessa "nýjung", ţar sem vegagerđin hér á landi hefur um all langt skeiđ veriđ međ suma af sínum PickUp bílum međ snjótönn. Ţó er sjaldnast ţar um ađ rćđa stóra ameríska PickUp bíla, heldur litla og hálf aumingjalega japanska bíla af ţeirri gerđ. Jafnvel Ţýski WV PickUp iđnađarmanna bíllinn hefur sést međ slíka snjótönn, á vegum vegagerđarinnar.

Og svona til ađ fréttamađur átti sig örlítiđ á ruglinu í sér, um ađ ekki hafi veriđ hćgt fá snjótennur nema međ ţungum og stórum pallbílum, eru hér nokkrar myndir:

Einhvern veginn svona byrjađi ţetta, snemma á síđustu öld. Strax og bílar fóru ađ ţekkjast sáu menn ađ ekki dugđi lengur ađ valta snjóinn međ stórum völtum, dregnum af hestum. Bílarnir gátu ekki ekiđ eftir slíkum trođningum. Ekki er ljóst hvađa bíltegund ţetta er, gćti allt eins veriđ Ford.

 

Hér er Japanskur mini pickup međ snjótönn. Ţessir bílar voru ekki algengir hér á landi, en ţekkjast nokkuđ innan Evrópu og Bandaríkjanna. Í Japan eru svona smá pallbílar afar vinsćlir.

 

Nissan King Cab, árg 1985 - 1997. Ţessir bílar voru nokkuđ algengir hér á landi, ţó kannski ekki međ snjótönn.

 

Willys, sennilega árg 1966 eđa ţar nćrri. Er međ amerísku Meyerhúsi og snjótönn. Ameríkanar voru gjarnan međ snjótennur á ţessum bílum, enda litu menn svo á ađ ţetta vćri fyrst og fremst vinnutćki.

 

Gamli góđi Scout jeppinn. Ţessir bílar voru framleiddir frá 1961 til 1980. Ţeir voru algengir hér allt fram undir lok áttunda áratugar síđustu aldar.

 

Land Rover ţekkja allir. Bretar hafa notađ ţessa bíla međ snjótönn allt frá ţví komu fyrst á markađ. Merkilegt ađ ekki skuli hafa veriđ flutt hingađ inn snjótennur fyrir ţessa bíla, svo arfa lélegir sem ţeir voru í snjó. Sátu fastur ef skafl sást framundan.

 

Kannski ekki algeng sjón, en sönnun ţess ađ ekki ţarf "stóra og ţunga pallbíla" til ađ hreinsa snjó. Reyndar var Sportinn svo góđur í snjó ađ ţörf fyrir snjótönn á hann var frekar lítil.

 

Ford F150, samskonar bíll og fréttamađur segir ađ séu nú fyrst ađ koma međ á markađ snjótönn. Ţessi er framleiddur á árunum 1992 - 1997.

 photo 120_2095.jpg

 

Mjög algeng sjón í Bandaríkjunum og ţekkist einnig hér á landi. Ţarna fer ekki "stór og ţungur pallbíll" heldur fjórhjól. Ţađ er merkilegt hversu dugleg ţau eru í snjómokstri. Hćgt er ađ fá á ţessi hjól heila tönn međ skekkibúnađi, eins og á myndinni, en einnig fjölplóg, eins og svo algengir eru hér á landi.

 

Ţessi mynd er ađ öllum líkindum af rússneska IMZ Ural hjólinu, međ hliđarsćti. Ekki er víst um afköst svona tćkis viđ snjóruđning. Ţó veit mađur ekki.

 

Ađ lokum kemur svo hérna mynd af snjóplóg umhverfissinnans.

 

Ţađ fer alltaf jafn mikiđ í taugarnar á mér ţegar fréttamenn láta frá sér fréttir um efni sem ţeir ekki ţekkja og nenna ekki ađ afla sér upplýsinga um. Ţađ eru nú orđin ţó nokkur blogg hjá mér ţar sem ég lćt ţessari gremju minni lausan tauminn. Ţađ merkilega er ađ flest ţessara blogga snúa ađ fréttum undir liđnum "Bílar" á vef mbl.is. Ekki veit ég ţó hvort um sama fréttamann er ađ rćđa í öll skiptin, ţar sem sjaldnast kemur fram hver skrifar fréttirnar.

 

 


mbl.is Lausnin á snjóhreinsun fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Ég er nánast hćttur ađ lesa bíladálk Moggans, ţađ liggur viđ ađ önnur hver "frétt" sé svona ţvćla. Ámeríkanar hafa veriđ međ snjótennur á alskonar bílum í marga áratugi, t.d. man ég eftir bćklingi sem ég átti einu sinni um Jeep CJ5 frá ţví fyrir 1980 ţar sem snjótönn var í bođi sem aukabúnađur.

Mig minnir ađ Vegagerđin hafi veriđ međ Toyota Hilux međ snjótönn í mörg ár.

Einar Steinsson, 21.2.2015 kl. 18:23

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er rétt Einar, Vegagerđin hefur veriđ međ snjótennur á Hilux, L200 og Nissan bílum um langt skeiđ. Auk ţess er slíkur búnađur á sumum WV pickup bílum Vegagerđarinnar.

Gunnar Heiđarsson, 21.2.2015 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband