Óheiðarleikinn er engum til sóma

 

 

Munnlegur samningur, handsalaður samningur eða skriflegur samningur.

Fyrir heiðarlegt fólk skiptir engu máli hvert þessara form er notað við gerð samnings eða samkomulags. Munnlegt samkomulag og handsalað er því fólki jafn mikilvægt og undirritað. Það stendur við gerðan samning, hvernig sem formið er á innsigluninni.

Fyrir óheiðarlegt fólk skiptir heldur engu máli hvert þessara form er notað við gerð samninga. Því fólki finnst eðlilegt að svíkja alla samninga, hvernig sem innsiglun þeirra er.

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur nú formlega og opinberlega sett sig í síðari hópinn!!

Verði þeim ævarandi skömm af!!

 


mbl.is Segir Dag spilla friði í Rögnunefndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband