Virðing fyrir þjóðfánanum

Fánalöggjöfin hér á landi er í flestum tilfellum góð. Þó eru þau höft á hvenær megi flagga úrelt. Þeir sem vilja halda í þessa úrsérgengnu reglu bera við virðingu fyrir fánanum.

Þessi regla skapar þó að sjaldan sést flaggað hér á landi, þá helst á tillidögum.

Hvort er meiri virðing fyrir fánanum okkar, að hafa hann við hún, jafnvel þó myrkur sé, eða hafa hann samapakkaðan ofaní skúffu stæðstann hluta ársins?

 


mbl.is Flagga megi flóðlýstum fána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband