Vöflubrandari sáttasemjara

Samningurinn er ekki vöflu virði, það veit Aðalsteinn.

Nú bíður hans það verkefni að bera þennan handónýta samning undir sína félagsmenn, ekki er víst að það gangi vel og eins víst að samningurinn verði felldur.

Þá verður styrkur fyrir Aðalstein að hafa ekki tekið þátt í vöflufíflaskap sáttasemjara!


mbl.is Skrifuðu undir en höfnuðu vöfflum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Hann var bara seinn í flugið...en langaði til að fá mynd af sér í blöðin.. enda skrifaði hann undir eins og hinir.

Jón Ingi Cæsarsson, 11.5.2011 kl. 11:42

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Aðalsteinn spáir ekki í hvort hann sé að missa af flugi þegar hann er að standa vörð sinna félagsmanna og ólíkt Gylfa Arnbjörnssyni er Aðalsteinn ekki haldinn fjölmiðlasýki.

Ástæða þess að hann skrifaði undir er vegna þess "frábæra" samnings sem Gylfi og Villi E srifuðu undir, en í hann var sett skilyrði sem vart á sér fordæmi, um að ekki skuli samið við neinn hóp sem eftir er að semja við, um hærri kjarabætur en sá samningur gefur.

Að forystumaður í verkalýðshreyfingunni skuli skrifa nafn sitt undir slíka grein er hrein og klár skemmdarverkastarfsemi og Gylfa Arnbjörnssyni til ævarandi skammar, eins og reyndar allur skopsamningurinn sem gerður var milli ASÍ og SA!!

Þvílíkir aumingjar í forustu verkalýðs og eru nú við stjórn ASÍ, þekkjast vart um gjörvallan heiminn!!

Gunnar Heiðarsson, 11.5.2011 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband