Illa komið fyrir Baugsklíkunni

Það er illa komið fyrir Baugsglæpaklíkunni þega lögfræðingar þeirra eru ekki lengur læsir. Það verðu ekki annað skilið samkvæmt forsemdum þeim er þeir gefa fyrir frávísuninni.

Þar segir að ákærðu og þá um leið lögfræðingar þeirra, geti ekki áttað sig á sakarefnum!

Ein helstu rök lögfræðinganna er að benda á dóm í fyrra Baugsmálinu, þegar sakborningar höfðu aðgengi að ótakmörkuðu fjármagni og gátu keypt sér frávísun. Nú er aðgengi að fjármagni eitthvað minna og því þurfa lögfræðingar Baugsglæpagengisins að minna málið samkvæmt lögum.

Það gæti reynst þeim erfitt!


mbl.is Enn er frávísun hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Og nuna thorir Safo ekki ad standa vid bakid a theim og kalla thetta politiskar ofsoknir fra sjollunum eins og Solla gerdi um arid

Magnús Ágústsson, 9.5.2011 kl. 11:30

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

Samfo eda samfylkinguna atti ad standa tharna

Magnús Ágústsson, 9.5.2011 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband