Að kasta grjóti í glerhúsi !!

Vissulega er það rétt hjá Gylfa Arnbjörnssyni, að einstök félög innan SA eiga ekki að geta sett alla samninga í gíslingu.

EN hefur Gylfi efni á að segja þetta? Varla, þar sem hann sjálfur og samstarfsfólk hans í ASÍ beytir nákvæmlega sömu vinnubrögðum!! Ekki þó gegn SA, nei heldur gegn eigin fólki, stéttafélugunum!!

Að morgni 28. janúar stöðvaði varaforseti ASÍ ásamt tveimur öðrum nánum samstarfsmönnum Gylfa, samningaviðræður hjá sáttasemjara. Þessir þremenningar, formenn þriggja stéttarfélaga ákváðu að þeir hefðu vald til að stöðva frálsar kjaraviðræður, að því er virðist eingöngu vegna þess að sá sem var í forsvari fyrir launafólk í þeim, hefur verið duglegur að gagnrýna störf og gerðir ASÍ!!

Sjá hér.

 


mbl.is Krefst þess að launafólki sé sýnd virðing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband