Graf alvarlegt mál !!
28.1.2011 | 19:25
Sá fáheyrđi atburđur skeđi í morgun hjá sáttasemjara, ţegar samninganefnd starfsmanna tveggja fyrirtćkja á vesturlandi mćttu ţar til bođađs fundar, ađ fundurinn var lýstur ólöglegur! Ekki af hálfu SA, nei, heldur af ţrem af fimm stéttarfélögum sem ađild eiga ađ samningnum!!
Ţađ voru Stéttarfélög sem bönnuđu sínum félagsmönnum ađ semja!! Aldrei hefur önnur eins stađa komiđ upp í gjörvallri sögu verkalýđshreyfingarinnar!!
Ţau stéttarfélög sem stóđu ađ ógildingu fundarins voru:
Stéttarfélag Vesturlands, formađur Signý Jóhannesdóttir, varaforseti ASÍ.
Rafiđnađarsambandiđ, formađur Guđmundur Gunnarsson, virkur félagsmađur í Samfylkingunni.
VR, virđing og réttlćti, formađur Kristinn Örn Jóhannesson.
Ţetta eru ţau félög sem eiga heiđurinn ađ ţví ađ svíkja sína félagsmenn!! Ţetta eru ţau félög sem skipa sér á sess međ atvinnurekendum gegn launţegum!!
Ţađ sem ţó er undarlegast viđ ţetta er ađ ţessi ţrjú félög eru umbjóđendur innan viđ 20% starfsmanna ţessara fyrirtćkja! Hin rúmlega 80% eru í ţeim tveim félögum sem sem standa ađ baki sínu fólki!
T.d. eru einungis nálćgt 5% starfsmanna ţessara fyrirtćkja í Rafiđnađarsambandinu og innan viđ 10% í Stéttarfélagi Vesturlands!! Ţó telja ţessi stéttarfélög sig hafa vald til ađ stöđva samningaviđrćđur hjá Ríkissáttasemjara!!
Ef Guđný Jóhannesdóttir, Guđmundur Gunnarsson og Kristinn Örn Jóhannesson halda ađ ţetta sé til ađ ţjappa saman launţegum og vćnlegast til árangurs í kjarabaráttu, eru ţau á kolvitlausum vettvangi í lífinu. Ţau ćttu ađ leita sér vinnu hjá SA!!
Betur má lesa um ţessa einstćđu uppákomu hér:
http://vlfa.is/Default.asp?Sid_Id=9930&tId=2&Tre_Rod=&qsr
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Kjaramál | Breytt 22.3.2011 kl. 01:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.