Lögfræðingur gerir tilraun til lögbrots!

Á sunnudagskvöldið síðasta sagði Jóhanna, á Stöð 2 að, "engin loforð hafi verið gefin um laun seðlabankastjóra".  Lára V Júlíusdóttir heldur því fram að honum hafi verið lofað ákveðnum launakjörum og því yrði að bæta við 400 þúsundum við úrskurð kjararáðs. Már talar um hversu mikið skuli lækka hanns laun, væntanlega þá frá því sem hann hefur fengið hingað til sem seðlabankastjóri.

Í 28. grein laga um seðlabankann segir að kjararáð ákveði laun og starfskjör seðlabankastjóra.  Hvert er þá vandamálið?  

Ég hefði haldið að þegar lög segðu til um hvernig laun og starfskjör ættu að ákvarðast þá væri það lögbrot að breyta út frá því. Eða eiga lögin einungis við um aðra, eru kratar undanþegnir lögum? Geta þær stöllur Jóhanna og Lára farið framhjá lögum? Lögfræðingurinn Lára V Júlíusdóttir ætti að geta svarað því!  


mbl.is Loforð frá ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband