Kræklingabændur

Það er gleðilegt að sjá að kræklingavinnslan er loks farin að skila hagnaði. Þeir menn sem hafa verið að prófa sig áfram með þetta, en þeir eru víða kringum landið, hafa unnið þetta starf fyrst og fremst af hugsjón. Þegar fyrst var farið að prufa þetta voru miklar úrtölur margra svokaðra "málsmetandi manna". Töldu þetta óframkvæmanlegt og jafnvel þó einhverjum tækist kannski að framkvæma þetta þá yrði aldrei neitt út úr því að hafa. Annað er að koma á daginn.

Til hamingju kræklingabændur og gangi ykkur allt í haginn.

Sjá link:  http://visir.is/article/20100425/FRETTIR01/331170726

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þær óskir. Kræklingur er ljúfmeti sem allt of fáir kunna að meta - held ég.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 25.4.2010 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband