Snerist upp í andhverfu sína

Sjaldan hefur maður orðið vitni að jafn frábærri niðurlægingu í beinni útsendingu.

Iceland Express undir eign Pálma í Fons ætlaði þarna að auglýsa sig með gjafakorti. Útspil Viljálms gerir það hins vegar að verkum að auglýsingin snerist algerlega upp í andhverfu sína.

Það þarf kjark til að gera svona hluti. Vilhjálmur hefur reyndar oft áður sýnt að hann hefur þennan kjark til að bera. Þegar allir kepptust við að lofa útrásarguttana, bæði af aðdáun en ekki síður af ótta, stóð hann einn í eyðimörkinni og benti á að eitthvað væri ekki í lagi.

 


mbl.is Hafði ekki lyst á gjafabréfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hann er flottur hann Vilhjálmur.. Ég get tekið undir að hann og nokkrir aðrir vöruðu við..gáfust aldrei upp, en sennilega vorum við eitthvað úti á þekju..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.4.2010 kl. 10:33

2 identicon

Flott hjá Villa karlinum,en af hverju er ríkisstjórnarsjónvarpið að versla við þennan glæpamann.

magnús steinar (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband