Svindlararnir

Það að heil 5% þjóðarinnar skuli enn treysta bankakerfnu er kannski ekki svo undarlegt.

Ætli það sé ekki nálægt því hlutfalli sem mest græddi og svindlaði af okkur hinum, meðan græðgin tröllreið öllu.

 Ætli það sé ekki nálægt því hlutfalli sem stæðstan þátt á í hruni fjármálakerfisins hjá okkur.

Ætli það séu ekki einnig nálægt því hlutfall þjóðarinnar sem hafa og eru að fá felld niður kúlulánin sín og aðrar stórskuldir.

Varla er í þessum hóp, það fólk sem bankarnir eru að mergsjúga.

 

 


mbl.is Fáir treysta bankakerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Kristmundsdóttir

Passa þessi 5 % ekki við 5 prósentin hans Þráins Bertelssonar, sama fólkið sem þið talið um, þessir sem áttu stærstan hlut í hruninu og eru "fábjánarnir" hans Þráins. Spurningin er bara hvort þeir séu líka á listamannalaunum.

Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 7.3.2010 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband