Hagnaður bankanna

Síðustu 9 mánuði er hagnaður bankanna rétt um 67 milljarðar króna. Þetta gerir hagnað upp á 343 milljónir hvern virkan dag á þessu tímabili, eða rétt tæplega 43 milljónir hverja klukkustund sem bankarnir eru opnir!

Ekki dónalegt það! Við erum jú að tala um hagnað, ekki veltu.


mbl.is Hagnaður Íslandsbanka 16,7 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ekki seinna vænna að innleysa hagnaðinn áður en froðan verður afhent ríkinu.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.11.2015 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband