Eftilitskerfið

Ég ætla að hætta að fylgjast með hraðamælinum þegar ég ek bílinum mínum, hætta að pæla í hvort umferðaljós séu rauð eða græn, hætta að spá í hvort það er biðskylda eða stansmerki á næstu gatnamótum.

Þá ætla ég að hætta að greiða fyrir vörur í verslunum og ganga einfaldlega með þær út.

Ég ætla að treysta á eftirlitskerfið.

Það gerðu bankastjórarnir og það hlýt ég að geta líka. Það er sama hvernig ég haga mér, mér mun þó aldrei takast að setja landið á hausinn, sama hversu slappt eftirlitskerfið er. 


mbl.is Halldór treysti á eftirlitskerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband