((ASÍ))

Það var mikið að þetta fólk hjá ASÍ vaknaði loksins til lífsins. Það er alveg með ólíkindum að samtök stéttafélaga skulu leifa sér að vera með pólitískan áróður og leggja meiri áherslu á að styðja sinn flokk en að standa vörð um sín félög. Þannig hafa forsvarsmenn ASÍ unnið undanfarin misseri.

Það vill þannig til að vinnandi fólk í landinu hefur ekki valkost um hvort það standi að þessum samtökum eða ekki. ASÍ starfar því ekki í pólitísku umboði félagsmanna sinna og hafa því alls ekkert umboð til að nota þennan vettvang til pólitískra skoðannaskipta. ASÍ á eingöngu og algerlega að standa vörð um kjör og samninga sem gerð eru af félögum sem að ASÍ standa.

Það er kominn tími til að forsvarsmenn ASÍ fari að vinna eftir því umboði sem þeir hafa.


mbl.is Aðgerðir vegna skulda heimilanna í skötulíki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband