Ein stétt
7.11.2022 | 23:49
Það ætti ekki að vefjast fyrir vinnumálaráðherranum að kippa þessu í liðinn. Síðast nú á laugardaginn fullyrti fjármálaráðherra að einungis væri ein stétt í landinu. Því hlýtur jafnt að ganga yfir alla innan þeirrar stéttar, ekki satt?
Vinnumálaráðherra hlýtur að herma þessi orð uppá fjármálaráðherra, þannig að öryrkjar komist kannski með tærnar inn fyrir dyr hátíðarsalsins, þar sem "eina stéttin" úðar í sig kræsingum um jólin.
Ræða jólabónus fyrir öryrkja í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.