Eggið, hænan og Már

Á kynningarfundi peningastefnunefndar Seðlabankans upplýsti Már Guðmundsson að búið væri að leysa aldagamla gátu; eggið kemur ekki á undan hænunni.

Auðvitað tók fjármálaheimurinn dýfu við þessa tilkynningu, enda tímamóta uppgötvun að ræða!

Nú þarf Már bara að finna út hvernig hænan verður til. Þegar hann hefur svarið við þeirri spurningu, gæti verið að hann hafi öðlast næga reynslu til að stjórna hér ákvörðunum um vexti til handa okkur mörlandanum!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband