Auðvitað ekki

Kannski lýsa lokaorð S Björns kjarna þess vanda sem ferðaþjónusta fatlaðra er komin í.

  • "Það er ekki verið að taka póli­tíska ábyrgð af nein­um. Það er kolrangt".

Er hægt að orða þetta skýrar?  Er hægt að stinga hausnum dýpra í sandinn?

Getur veruleikafyrringin orðið meiri?

 


mbl.is „Þú veist svarið, komdu með það“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Undarlega er að ef fyrrverandi borgarstjóri hefði sagt þetta

þá hefði verið hlegið og hann hylltur af lýðnum

af engu minni ákefð en hann hyllir sjálfan sig (ég, ég,ég ég ég.....)

 í Fréttablaðinu í gær

Grímur (IP-tala skráð) 8.2.2015 kl. 13:29

2 Smámynd: Snorri Hansson

Það er þvaðrað um tölvukerfi.

 En  sníst um framkomu við viðkvæmar sálir.

Snorri Hansson, 8.2.2015 kl. 17:12

3 identicon

Var við einhverju öðru að búast frá þessu

liði, sem titlar sig verndara þeirra sem

minna mega sín..??

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 8.2.2015 kl. 19:59

4 Smámynd: Hörður Einarsson

Oj barasta, þessir aumingjans vesalingar ættu að segja af sér, og hið snarasta.

Hörður Einarsson, 10.2.2015 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband