Sitji þeir sem lengst

Það er óskandi fyrir land og þjóð að sem minnst breyting verði á frambjóðendum Samfylkingar og allra best ef Jóhanna sæti áfram sem formaður. Með því er gulltryggt að flokkurinn fái þá útreið í næstu kosningum sem honum ber.

Kristján Möller og Sigmundur Ernir hafa sýnt í sínum störfum að vart fáist betri frambjóðendur fyrir Samfylkingunna í norðausturkjördæmi, svo þurka megi flokkinn út að mest þar.

 


mbl.is Allir þingmenn vilja sitja áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Auðvitað vill þetta fólk sitja áfram því það fær hvergi vinnu ef það dettur af þingi.

Helgi (IP-tala skráð) 23.9.2012 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband