Glatað tækifæri !!
9.4.2011 | 18:00
Þá hefur Framsóknarflokkurinn glatað tækifærinu til að sýna í verki að hann er flokkur landsbyggðarinnar.
Einungis fimm atkvæði skildu á milli þeirra sem vildu draga umsóknina til baka og þeirra sem vilja halda áfram á þeirri glötunarleið sem Samfylkingin dregur okkur.
Gömlu öflin hafa greinilega sterk bönd innan Framsóknarflokksins ennþá. Meðan svo er mun þessi flokkur ekki ná sér á strik!
Felldu tillögu um að hætta aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svona hættu snöktinu, sæktu heykvíslina og röltu aftur inní torfbæinn! Þú getur svo farið í Kaupfélagið á morgun. Nei annars það er horfið.
Hvumpinn, 9.4.2011 kl. 18:56
Heldur fer ég út í fjós og moka skít, það er ekkert eins heilnæmt og gott og skítmokstur!
Gunnar Heiðarsson, 10.4.2011 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.