Tvískinningur ráđherra
3.4.2011 | 10:38
Steingrímur Jóhann segir ađ ríkisborgararéttur sé ekki til sölu. Ég get tekiđ undir ţađ, ţó ég geti ekki tjáđ mig um umsókn ţeirra sem vilja koma međ fjármagn inn í landiđ nú, fái ţeir íslenskan ríkisborgararétt. Til ţess ţekki ég ţađ mál ekki nóg.
Ţađ sem vekur ţó athygli er ađ ţessi sami mađur og segir ađ íslenskur ríkisborgararéttur sé ekki til sölu, vinnur nú hörđum höndum ađ ţví ađ kaupa landinu ímyndađann vinskap annara stórţjóđa. Og ţađ fyrir upphćđ sem ekki er vitađ hver er.
Jóhanna Sigurđardóttir hefur einnig sagt ađ henni hugnist ekki ađ hćgt verđi ađ selja íslenskan ríkisborgararétt. Samt gengur hún Íslendinga lengst í ţví ađ kaupa landinu ríkisborgararétt í stórríkinu ESB.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.