Fúsk og flækjur - grein eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson í Fréttablaðinu

Sigmundur Davíð ritar grein í Fréttablaðið í morgun. Greinin ber yfirskriftina "Fúsk og flækjur".

Þarna fer Sigmundur yfir gerðir stjórnvalda síðustu tvö ár í skattamálum og hver áhrifin af þeim eru. Það kemur svo sem enginn nýr sannleikur fram hjá Sigmundi, einungis staðreyndir sem allir vita sem vilja vita.

Það er þó full ástæða til að benda fólki á að lesa greinina. Sigmundur ritar þarna af snilld og kemst vel að kjarnanum!

http://visir.is/fusk-og-flaekjur/article/2011548126561

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann má nú eiga það að hann er alveg fluggáfaður (enda eru ekki neinir aular teknir inn í Oxford), rökfastur og mjög ritfær.  Það kemur mér aðeins á óvart að hann skuli ekki ná í meira fylgi en að mínu mati VANTAR hann eitthvað uppá til að fólk taki hann alvarlega sem stjórnmálamann.

Jóhann Elíasson, 11.2.2011 kl. 10:48

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sigmundur ef formaður Framsóknar og þarf því að berjast við drauga fortíðar. Þar að auki eru enn innan þinghópsins draugar sömu fortíðar. Skýr stefna gegn ESB aðild er ekki enn fyrir hendi í flokknum.

Þessi þrjú atriði valda því að flokkurinn nær ekki eðlilegu fylgi.

Gunnar Heiðarsson, 11.2.2011 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband