Réttmæt rök hjá Vilhjálmi

Þessi rök Vilhjálms eru fyllilega réttlætanleg. Það má ekki gleima þeirri staðreynd að oftar en ekki gegnum tíðina hafa starfsmenn þeirra fyrirtækja sem nú eru í aðstöðu til eðlilegra launahækkana, ekki fengið sömu hækkanir og almenni markaðurinn vegna erfiðleika hjá þessum fyrirtækjum.

Það hefur meira að segja komið til einhliða launalækkun hjá stórfyrirtækjum á miðju samningstímabili, vegna tímabundinna erfðleika hjá þeim.

Launafólk hefur komið fram af skilningi við þessi fyrirtæki þegar illa árar hjá þeim, því er ekki nema eðlilegt að þessi fyrirtæki komi fram af skilningi við sitt launafólk núna.

Gylfi Arnbjörnson má gapa fyrir mér, en hann skal þó minnast þess að hver sá samningur sem hann skrifar undir verður að samþykkjast af launafólkinu sjálfu. Í þeim efnum er þessi maður ekki eins vel varinn og við kosningu forseta ASÍ!!

 


mbl.is Kjósa um verkfall í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband