Þá vitum við það

Það er alltaf gott þegar okkur eru færðar fréttir í fjölmiðlunum.

Ég hefði samt haldið að þessi frétt sé svolítið seint á ferð. Er þessi klofningur ekki búinn að vera öllum ljós síðan síðasta sumar, þegar Ögmundi var gert að yfirgefa stjórnina.

Ég er ekki VG maður, en það er samt ekki annað hægt en að dást að kjarki þessa fólks innan VG sem þorir að standa upp í hárinu á Samfó.

Að sama skapi er sorglegt að horfa upp á undirlægjuháttinn hjá hinum. Það er merkilegt hvað fólk er tilbúið að svíkja kjósendur sína fyrir stólanna. 

 


mbl.is Djúpstæður klofningur hjá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Það sama er hinsvegar að gerast í Sjálfstæðisflokknum sem heldur hart í sína ESB andstöðu með málefnalausu froðusnakki þrátt fyrir að ca helmingur Sjálfstæðismanna vill ESB umræður. Flokkurinn er í raun klofinn og væri ég ekki hissa að það verði 2 framboð í næstu kosningum, annað þeirra með Þorgerði Katrínu í 1 sæti og hinn með Bjarna Ben

The Critic, 27.2.2010 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband