Spyr sá sem ekki veit

Hvers vegna var ekki farið í gangnagerð þarna áður en ráðist var í Siglufjarðargöngin?

Hvers vegna er ekki lagt faglegt mat á þörf fyrir samgöngubætur?

Hvers vegna er pólitík alltaf látin ráða för við allar ákvarðanir í samgöngumálum?

Þarf virkilega að verða stór slys til að menn fara að hugsa af skynsemi?


mbl.is Ferðaraunir á Fjarðarheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Möllerinn er frá Siglufirði,það er ekkert flókið.Það koma til með að fara 150 til 200 bílar í gegnum Siglufjarðar göngin á dag,þannig að þau eru í góðri notkun.Möller finnst langt til Seiðisfjarðar og hann þekkir engan þar,því skildu koma göng.Ég þekki Fjarðarheiðina nokkuð vel eftir störf mín hjá Vegagerðinni Á Reyðarfirði,Hún er erfið og löng og það er bratt beggja vegna,hvernig sem á því stendur þá hef ég ekki heirt um nein áform um að bora göng þangað.Þeir eru orðnir margir útlendingarnir sem hafa brætt úr bílum sínum ,eða orðið fyrir öðrum skakkaföllum á þessari heiði.

Þórarinn Baldursson, 22.4.2010 kl. 00:38

2 identicon

Það er mesta heimska að halda  að ferjan muni altaf koma til Seiðisjarðar,þessi fjörður verður eiðifjörður innan fárra ára eins og er með fleiri fyrði á laninu,það er bara of dírt að  gera göng sem yrðu með lengstu göngum í evrópu ,það eru fyrðir sunnar samanber Stöðvarfjörður eða Fáskruðsfjörður sem væru mun hentugri samgönguleiðir,ef fólk vill búa á stöðum eins og Seiðisfirði þá verður það að búa á eigin ábirgð

Stefán.Gíslason (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband