Laun og ábyrgð

Finnst fólki eðlilegt að valdalaus forseti þjóðar, sem telur um 380.000 hræður, sé með hærri laun en forseti þjóðar sem telur um 340.000.000 manns? Forseta sem hefur völd og gæti með einni skipun tortímt öllu lífi á jörðinni á augabragði.

Er ekki eitthvað skakkt við þessa mynd?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ísland er alltaf í fyrsta sæti! Það er íslenska leiðin! wink

Wilhelm Emilsson, 3.6.2025 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband