ESB drottningin

ESB drottningin vill leiða Sjálfstæðisflokkinn. Velji flokksmenn svo segi ég bara, verði ykkur að góðu!

Við kjósendur í norð- vestur kjördæmi getum hins vegar glaðst yfir að hún hefur ákveðið að yfirgefa okkur.

Fátt er svo með öllu illt ....


mbl.is Tilbúin að leiða Sjálfstæðisflokkinn inn í framtíðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Allir fullveldissinnar á Íslandi, einkum þeir sem hafa starfað innan XD og XM hafna alfari tilburðum núverandi forystu XD til að framselja löggjafarvald Alþingis til ESB með Bókun 35. Svo einfalt er það. XD gæti þurrkast út en varaformaðurinn áttar sig engan veginn á alvöru málsins að venju.  

Júlíus Valsson, 16.10.2024 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband