Hávađi

Ţó smá hávađi (100db) heyrist eina kvöldstund á ári, ţarf ekki ađ ganga af göflunum. Og jafnvel ţó eitthvađ meiri hávađi heyrist á rokktónleikum, standa ţeir stutt yfir. Hins vegar getur orđiđ óbyggjandi ţegar slíkur hávađi er stöđugur, allan sólahringinn alla daga ársins.

Á heimasíđu Veritas kemur fram ađ minnst vindtúrbínurnar sem ţeir framleiđa, 6 MW, geti hávađi orđiđ um 104 db. Ţarna er um stöđugan hávađa ađ rćđa og ţegar slíkum túrbínum er safnađ saman á einn stađ, allt ađ 100 stk. eins og stćrstu vindorkuverin gera ráđ fyrir hér á landi, er ljóst ađ sá hann verđur ćrandi.

Fariđ nú öll út á götu á gamlárskvöld og hlustiđ vel hvernig 100 db hávađi sker í eyrun. Ţá fáiđ ţiđ smá innsýn í hvernig verđur ađ búa nćrri vindorkuverum. Af hafa slíkan hávađa, jafnvel margfalt meiri, yfir sér alla daga og allar nćtur, 365 daga ársins!

Í ţeim samanburđi verđur gamlárskvöld ađ hreinni skemmtun.

 


mbl.is Hávađi gćti fariđ í 100 desíbel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband