Úkraína er að falla og heimsfriðurinn með

Það er orðið ljóst að Pútin mun ná yfirráðum yfir Úkraínu, með samþykki hinna svokölluðu "frjálsu" ríkja. Lítið er gert til hjálpar, einhverjum skotfærum komið áleiðis og viðskiptaþvinganir settar á en þess þó gætt að öflugustu ríki ESB tapi sem minnstu vegna þeirra. Það hjálpar íbúum Úkraínu lítið og Pútín mun yfirtaka landið á næstu dögum.

En hvað svo? Halda ráðamenn þessara svokölluðu "frjálsra" ríkja að hann mun láta það duga, að hann muni stoppa þar?

Hundur sem hefur fundið blóðbragð leitar sífellt að meira blóði. Hann er einungis stoppaður á einn hátt!


mbl.is Forsetafrúin: „Svona lítur Úkraína út núna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband