Kveđja

Jón Valur Jensson er fallin frá og votta ég ćttingjum hans samúđ.

 

Viđ í ţessu samfélagi hér, á moggablogginu, ţekktum öll Jón Val. Hann hafđi ákveđnar skođanir og var fylginn sér, og flutti mál sitt af rökum og festu. Einkum ritađi Jón um ţau mál er hann hafđi menntađ sig til, en einnig um dćgurmál sem hćst stóđu hverju sinni. Gaman var ađ lesa skrif Jóns og ljóst ađ okkar samfélag er mun fátćkara en áđur.

Hvíl í friđi kćri bloggvin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Jón Valur var ágćtur mađur og góđur kunningi, ţótt viđ vćrum ekki ávallt sammála um allt á blogginu. En mér ţykir leitt ađ sjá ađ bloggsíđum Jóns Vals hefur nú veriđ lokađ. Vona ađ efniđ hafi ekki allt fariđ forgörđum, ţví ţar var margt gott ađ finna.

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.1.2020 kl. 20:12

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvíl í friđi bloggvinur á vel viđ hérna. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.1.2020 kl. 21:39

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Tek undir međ ykkur félagar.

Gegnheill baráttumađur fyrir sínum lífskođunum, ég átti samleiđ međ honum í ICEsave, sérstaklega í gegnum samtökin Ţjóđarheiđur.

Stundum skyldi mađur ekki vinnusemina í honum, hún var ótrúleg.

Hans verđur sárt saknađ.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 9.1.2020 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband