Ég vil líka jarđgöng!!

Ég vil líka jarđgöng. Veit reyndar ekki alveg hvar, en ţađ ćtti ekki ađ vera vandamál ađ finna eitthvađ fjall til ađ bora í. Til vara myndi ég sćtta mig viđ vegstokk. Hann mćtti alveg vera bara yfir innkeyrslunni hjá mér.

Getum viđ ekki öll veriđ sammála um ţađ Siggi?


mbl.is Vill jarđgöng á Tröllaskaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Ţormar

Best er ađ hafa jarđgöng sem víđast. Ţau eru ađ vísu dýr, en ţau endast lengi.

Ađ vísu er vafasamt ađ grafa jarđgöng undir Hellisheiđi eđa til Vestamannaeyja.

Hörđur Ţormar, 26.10.2019 kl. 14:51

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er KS klíkan á Sauđárkróki sem rekur ţetta mál og Stefán er ţar innvígđur í höfuđvígi framsóknarmafíunnar á landinu. Ţeir vilja einfaldlega fá umferđina af ţjóđvegi 1 í gegnum Krókinn til ađ maka krókinn. Ţverárfjall er ekkert betra en Öxnadalsheiđin á vetrum. Verri ef eitthvađ er.

Ţetta er týpískt hagsmunapot í anda gömlu sambandsmafíunnar sem enn lifir góđu lífi á Króknum. Ţar ţrífst ekkert nema ađ KS eigi ţađ, svo ţetta er allt fyrir ţeirra buddu.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2019 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband