Okurlánarar
15.2.2018 | 15:44
Um miðjan níunda áratug síðustu aldar féll dómur um okurlán. Sá sem þar átti í hlut hafði lánað peninga með um 200% ársvöxtum.
Nú starfa hér á landi a.m.k. fimm fyrirtæki, með samþykkt og vilja Alþingis, sem eru að lána fólki peninga með allt að 400% ársvöxtum.
Erlendis eru ekki skil milli okurlánara og mafíu. Það er spurning hvenær íslenskir okurlánarar beita sömu aðferðum og erlendar mafíur, hvenær rétt er að kalla svokölluð "smálánafyrirtæki" sínu rétt nafni!
Gat tekið smálán út á kennitölu vinar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er skipulögð glæpastarfsemi.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2018 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.