Okurlánarar
15.2.2018 | 15:44
Um miðjan níunda áratug síðustu aldar féll dómur um okurlán. Sá sem þar átti í hlut hafði lánað peninga með um 200% ársvöxtum.
Nú starfa hér á landi a.m.k. fimm fyrirtæki, með samþykkt og vilja Alþingis, sem eru að lána fólki peninga með allt að 400% ársvöxtum.
Erlendis eru ekki skil milli okurlánara og mafíu. Það er spurning hvenær íslenskir okurlánarar beita sömu aðferðum og erlendar mafíur, hvenær rétt er að kalla svokölluð "smálánafyrirtæki" sínu rétt nafni!
![]() |
Gat tekið smálán út á kennitölu vinar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er skipulögð glæpastarfsemi.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2018 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.