Þá vitum við það

Dagskrárstjóri ruv hefur nú formlega tilkynnt að barnaefni stöðvarinnar eigi ekki að vera vettvangur pólitískrar ádeilu.

Aðrir þættir ruv, s.s. fréttir, fréttatengdir þættir, ýmsir dægurþættir og reyndar allt annað efni ruv, utan barnaefni, má enn um sinn vera vettvangur pólitískrar ádeilu.

Þá vitum við það.


mbl.is „Ekki vettvangur pólitískrar ádeilu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Þetta er ansi frjálsleg túlkun á orðum útvarpsstjóra. Svipað og maðurinn sem sagði; "þeir sem ekki eru með mér eru á móti mér".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.1.2016 kl. 09:28

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Axel, það var ekki útvarpsstjóri sem lét þessi orð falla, heldur dagskrárstjóri. Aðeins að lesa áður en dæmt er.

Og túlkunin er bara í samræmi við orð dagskrárstjórans og það sem fram fer í þessu útvarpi allra landsmanna.

Gunnar Heiðarsson, 14.1.2016 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband