Gæti reynst erfitt

Það gæti reynst nokkuð erfitt að innkalla þetta kjöt, sennilega megnið af því komið í annað form, sem erfiðara er að koma höndum á.

Hvað matvælaeftirlit BNA telur hættulegt við þetta kjöt er ekki gott að segja, kannski að skortur á sýkla- og hormónalyfjum sé skaðlegur fyrir íbúa BNA, að mati eftirlitsins.

Fróðlegt verður að fylgjast með þessu máli, hvort eftirlitsstofnanir nái einhverjum sýnum úr skolplagnakerfi Oregon og hvort þeim takist að efnagreina þau.

 


mbl.is Um 13 tonn af lambakjöti innkölluð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband