1. apríl
1.4.2014 | 08:21
Þetta frumvarp er vissulega gleðilegt. Væntanlega er meining þessara þriggja þingmanna að lágmarkslaun eftir skatta dugi til að framfærsluviðmiðum sé náð. Það þíðir að lágmarkslaun í landinu mun væntanlega hækka um 125% og laun samkvæmt hæðsta taxta kjarasamnings ASÍ og SA mun hækka um 90%!
Ekki ónýtt að fá slíkar hækkanir og það fastsett í lög!
Það sem ég þó sakna þó mest er að Steingrímur J skyldi ekki festa þetta í lög meðan hann var fjármálaráðherra, sérstaklega þegar Lilja Rafney var á sama tíma í flestum þeim nefndum Alþingis sem að slíkri lagasetningu þarf að koma.
Sennilega er þetta þó bara aprílgabb.
Lágmarkslaun verði tryggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.