Grafskrift á legstein fyrri ríkistjórnar
18.9.2013 | 15:38
Ţađ verđur ađ segjast ađ eftirmćli fyrri ríkistjórnar eru ekki glćsileg og yfirskriftin á legstein hennar frekar háđungsleg.
En svo uppskera menn sem ţeir sá. Ţeir sem byggja allt upp á lygum og prettum, fá gjarnan slćm eftirmćli. Ţađ vill svo til ađ sannleikurinn leitar gjarnan upp á yfirborđiđ, stundum fljótt og stundum seinna.
Eitt er ţó alveg víst ađ ţetta mun ekki vera síđasti kubburinn í púsluspili lygavefs ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.
![]() |
Segja fjárlögin vera marklaust plagg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Verđur grafskriftin:
"Hér hvílir: Ríkisstjórnin sem ekki kunni ađ reikna"
Óskar Guđmundsson, 18.9.2013 kl. 16:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.