Hver er hlutur vegagerðarinnar ?
31.7.2012 | 12:36
Hver er hlutur vegagerðarinnar í þessum stígum? Hefði því fé verið betur varið til útrýmingar einbreiðra brúa, eða uppbyggingu gamalla og hættulegra malarvega?
Það er ekki nema gott um það að segja að Reykjavíkurhreppur leggi hjólreiðastíga, en meðan þeir eru innan hreppamarka þeirra, eiga þeir að vera á kostnað reykvíkinga. Vegagerðin á ekki að koma að því máli, enda alls ótengt þjóðvegakerfinu.
Hvað ef allir hreppar og bæir landsins vilja leggja hjá sér net malbikaðra hjólreiðastíga? Ber vegagerðinni að taka þátt í því?
Tveir milljarðar í hjóla- og göngustíga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.