Tenglar
Tenglar
Nýjustu athugasemdir
- Svo bresta krosstré sem önnur tré: Ég er sammála þessu. Mér datt þetta líka í hug, þegar forsetinn... Guðbjörg Snót Jónsdóttir 10.9.2025
- Svo bresta krosstré sem önnur tré: Ef til vill vill frú Halla bara gera þær breytingar á stjónarsk... grimurk 10.9.2025
- Þegar rykið er sest: Sæll Ómar Vera má að Snorri hafi verið meðvitaður um hvað hann ... noldrarinn 7.9.2025
- Þegar rykið er sest: Blessaður Gunnar. Virkilega góð skrif hjá þér eins og svo mörg ... omargeirsson 6.9.2025
Bloggvinir
-
thjodarheidur
-
samstada-thjodar
-
amason
-
hhraundal
-
bofs
-
marinogn
-
zumann
-
svarthamar
-
benediktae
-
johanneshlatur
-
bjarnihardar
-
einarvill
-
ea
-
beggo3
-
johanneliasson
-
heidarbaer
-
ksh
-
thordisb
-
athena
-
kristinn-karl
-
trj
-
eeelle
-
bassinn
-
stjornuskodun
-
seinars
-
sisi
-
flinston
-
baldher
-
ludvikjuliusson
-
valli57
-
bookiceland
-
gustafskulason
-
krist
-
tikin
-
fullveldi
-
diva73
-
keli
-
johannvegas
-
jonvalurjensson
-
kristjan9
-
nafar
-
snorrihs
Marktækt ?
12.9.2011 | 07:58
Skoðanakannanir Baugsmiðlana hafa alltaf verið nokkuð á skjön við aðrar kannanir um þetta efni. Í síðustu könnun Gallup voru fleiri sem vildu draga umsóknina til baka.
Fjölmiðlar taka þessari könnun þó fagnandi og máttu fréttamenn RUV vart halda vatni vegna hennar í morgun.
En er ekki rétt að bíða og sjá hvað alvöru könnun segir um þetta? Það er ekki víst að niðurstaðan verði sú sama.
![]() |
Vilja ljúka aðildarviðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Sept. 2025
Nýjustu færslurnar
- Hvaða áhætta?
- Herratíska : PRADA haustið 2025
- Stríð eða ekki stríð
- Sóun sem engin vill
- Sigmar Guðmundsson segir alla mega tjá sig sama hve heimskuleg skoðunin sé
- Drápið á Kirk og höfuð Þorgerðar Katrínar á stjaka
- Nú reynir á SAMEINUÐUÞJÓÐIRNAR sem að voru á sínum tíma; stofnaðar til að STANDA VÖRÐ UM HEIMSFRIÐINN:
- Öfundin haltrar eins og jafnan
- Sorgarsaga Sundabrautar
- Finnum hótað
Nýjustu albúmin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 29
- Sl. sólarhring: 111
- Sl. viku: 1723
- Frá upphafi: 663821
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1527
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það eru umtalsverð skekkjumörk í öllum svona könnunum sérstaklega ef úrtakið er ekki stórt og einnig ef ekki næst í stóran hluta þeirra sem lenda í úrtakinu. Eins getur skoðun fóks á þessu sveiflast umtalsvert þannig að ekki þarf að koma á óvart þó mikill munur sé milli skoðanakannana sem unnar eru á mismunandi tíma þó ekki sé langt á milli.
Hvað varðar Gallum könnunina þá kom þar fram að 51% vildu draga umsóknina til baka og í ljósi skekkjumarka er því ekki hægt að fullyrða út frá niðurstöðu hennar að meirihluti þjóðarinnar hafai viljað draga umsóknina til baka á þeim tíma sem sú könnun var gerð.
Sigurður M Grétarsson, 12.9.2011 kl. 08:26
Er þá ekki einfaldast að láta þjóðina kjósa? Sú niðurstað er þó alltaf rétt!
Gunnar Heiðarsson, 12.9.2011 kl. 08:39
Sigurður, í Capacent Gallup könnuninni voru 51% á því að draga umsóknina til baka en 38,5% á því að gera það ekki.
Hjörtur J. Guðmundsson, 12.9.2011 kl. 09:31
Alltaf gaman af NEI sinnum.
Þegar þeir eru ósammála þá er ekkert að marka könnunina. En þegar þeir eru sammála þá er það heilagur sannleikur. Jafnvel þó að seinasta könnunin slefaði uppí 51% á meðan þessi sýnir afgerandi 63,4%.
Svo er gaman að sjá hvað NEI sinnar segja að Gallúp sem alvöru könnun. Ég veit ekki betur en að Capacent var armur Samfylkingarinnar. Það var allavega sagt seinast þegar NEI sinnar voru ósáttir við vilja þjóðarinnar.
Það er rétt hjá Gunnar H. Það á að kjósa bara þegar samningur lyggur fyrir.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.9.2011 kl. 09:51
Hjörtur. Það breytir því ekki að það er ekki hægt að fullyrða út frá þeirri könnun að meirihluti þjóðarinnar hafi þá verið fylgjandi því að draga umsóknina til baka.
Gunnar. Það hefur aldrei staðið annað til en að kjósa um aðildarsamninginn þegar hann liggur fyrir. Áður en hann liggur fyrir geta kjósendur ekki tekið upplýsta ákvörðun um það hvort þeir vilja ganga í ESB eða ekki því það liggur einfaldlega ekki fyrir hvað felst í aðild fyrr en samningur liggur fyrir.
Það var meirihlutastuðningur fyrir því að sækja um aðild að ESB þegar það var gert á sínum tíma og við getum ekki boðið viðsemjendum okkar upp á það að byrja og hætta samningaviðræðum eftir því hvernig skoðanir fóks sveiflast til varðandi stuðning við ferlið. Ef við hefjum slíkt ferlli þá klárum við það. Það felst engin skuldbinding í því að halda ferlinu áfram því við getum alltaf hafnað samningum líki okkur ekki við hann.
Sigurður M Grétarsson, 12.9.2011 kl. 09:52
Sigurður.
Ég var ekki að tala um þá ráðgefandi kosningu, heldur að kosið yrði um áframhald viðræðna, eins og könnunin fjallar um.
Þar sem aðildarsinnar eru svo sannfærðir um að meirihluti landsmanna vilji þessa vegferð, ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu. Ég er tilbúinn að láta þetta í dóm þjóðarinnar og svo er um alla þá sem andvígir eru aðild.
Þá getum við hætt að karpa um þetta mál, ef vilji er fyrir áframhaldandi viðræðum hefur tappa verið stungið upp í þá sem á móti viðræðum eru og að sjálf sögðu hefur þá verið stungið tappa upp í aðildarsinna ef þjóðin hafnar viðræðum!
Málið er einfalt, það sem flækir það er að lýðræðið var fótum troðið við aðildarumsóknina!!
Gunnar Heiðarsson, 12.9.2011 kl. 16:35
Gunnar
Ég er alveg sammála því að það gæti verið hentugra að fara með þetta til þjóðarinar strax.
Það kostar sitt samt.
En umboðið fyrir umsóknina mundi vera sterkar ef vegferðin væri samþykkt í þjóðaratkvæðisgreiðslu.
Þó að ég er viss um að NEI-sinnar muna ekki sætta sig við vlja þóðarinnar og finna bara eitthvað annað til að djöflast á.
En ég stið að setja þetta í þjóðaratkvæði.. bara sem fyrst.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.9.2011 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.