Stóryrtur bćjarstjóri
14.7.2011 | 21:00
Vissulega er Páll Baldvin stóryrtur í sinni gagnrýni, en ţađ er jú hlutverk gagnrýnanada ađ gagnrýna, ţví fylgja oft stór orđ, sérstaklega ţegar gagnrýnandanum ofbýđur ţađ sem fyrir hann er lagt!
Ţađ er hins vegar ekki hlutverk bćjarstjóra ađ vera međ stóryrđi, hvorki gegn ritdómum né öđru. Árni Múli ćtti ađ vita ţetta. Ef honum mislíkar ritdómurinn og vill tjá sig um ţađ, á hann ađ benda á međ málefnalegum hćtti hvađ rangt er í ritdómnum. Ađ öđrum kosti á hann ađ ţegja. Vissulega hefur bćjarstjórnin vald til ađ eyđa enn meira af fé bćjarbúa međ ţví ađ fara í mál viđ Pál og ef bćjarstjóri telur ţađ vera nauđsynlegt fćr hann vćntanlega leyfi bćjarstjórnar til ţess. Bćjarstjórn svarar síđan fyrir ţađ til kjósenda.
Ţá gerir bćjarstjórinn lítiđ úr ţeim sem mest hefur gagnrýnt skrudduna og á beinna hagsmuna ađ gćta ef til dómsmáls kemur, er hann segir: "ţrugliđ sem bloggari einn hér í kaupstađnum hefur stađiđ fyrir linnulítiđ undanfarnar vikur." Ţessi "bloggari" hefur bent á margt í skruddunni sem jađrar viđ ritstuld og auk ţess bent á ýmislegt sem er beinn ritstuldur, jafnvel frá henni sjálfri. Ţađ er von ađ bćjarstjórinn óttist ţessa manneskju og noti tćkifćriđ til ađ gera lítiđ úr henni í fjölmiđlum!
Ţađ er mörg ljót og stór orđ sem bćjarstjórinn lćtur falla í frétt Skessuhorns. Fréttamađur gerir ţó engar athugasemdir viđ málflutning bćjarstjórans og lćtur einnig algerlega ótaliđ ađ fá mótsvör frá ţeim sem bćjarstjórinn rćđst á.
Orđaval bćjarstjórans í fréttinni vekur upp spurningu um hvort hann sé starfi sínu vaxinn!!
![]() |
Bćjarstjóri Akraness ósáttur viđ ritdóm |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.