Barnier horfir til vesturs
3.6.2011 | 18:39
Vissulega má laga til í Wall Street, en kemur krafan ekki úr hörðustu átt? Hefur Evrópski fjármálamarkaðurinn sýnt svo mikla snilli undanfarið?
Barnier, sem vill ná fullnaðarsigri yfir leppríkjum ESB og er að takast það verkefni, horfir nú til nýrra svæða. Næst skal ráðist á Bandaríkin.
Kannski gerir hann kröfu um að sá fjármálamarkaður verði settur undir hatt Evróska Seðlabankans! Þá lægi auðvitað beinast við að Bandaríkin tækju upp handónýta evru!!
ESB vill úrbætur á Wall Street | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.