Tenglar
Tenglar
Nýjustu athugasemdir
Bloggvinir
-
thjodarheidur
-
samstada-thjodar
-
amason
-
hhraundal
-
bofs
-
marinogn
-
zumann
-
svarthamar
-
benediktae
-
johanneshlatur
-
bjarnihardar
-
einarvill
-
ea
-
beggo3
-
johanneliasson
-
heidarbaer
-
ksh
-
thordisb
-
athena
-
kristinn-karl
-
trj
-
eeelle
-
bassinn
-
stjornuskodun
-
seinars
-
sisi
-
flinston
-
baldher
-
ludvikjuliusson
-
valli57
-
bookiceland
-
gustafskulason
-
krist
-
tikin
-
fullveldi
-
diva73
-
keli
-
johannvegas
-
jonvalurjensson
-
kristjan9
-
nafar
-
snorrihs
Þá er það ákveðið
29.5.2011 | 13:28
Samfylkingin vill þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótamálin. Þó flokkurinn hafa einungis fimmta hluta kjósenda að baki sér er þetta samt vilji þjóðarinnar.
Vilji Samfylkingar er vilji þjóðarinnar!!
Spyrjið bara Jóhönnu!
![]() |
Kvótamálin í þjóðaratkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Júlí 2025
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Eftir mánuð verður réttað yfir Lotte Ingerslev- einkamál sem kvengervill höfðaði
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EINS OG AÐRIR???
- Alþingi á að veita framkvæmdavaldinu aðhald og eftirlit. - Þetta gildir einnig gagnvart framkvæmdavaldinu í Brussel sem heimtar að fá að semja lagareglurnar sem gilda eiga á Íslandi.
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
- Áætlanir krefjast aðgerða
- Hlutverk þingmanna
Nýjustu albúmin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 614
- Frá upphafi: 650699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 555
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Er það misminni hjá mér Gunnar að þú hafir verið talsmaður þjóðaratkvæðagreiðslna?
Þú vilt sem sagt ekki að þjóðin ákveði um framtíðarfyrirkomulag á nýtingu þessar aðal auðlindar sinnar, á að setja það í vald LÍÚ?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2011 kl. 13:53
Sæll Axel, það er ekki misminni hjá þér. Ég er á því að þjóðaratkvæði sé besta lausn flestra mála. Enda er ég ekki að segja að kvótamálin eigi ekki að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu.
En fyrst þarf að koma sér að niðurstöðu um hvað eigi að kjósa. Sú tillaga sem fram kom hjá Samfylkingunni er svo opin og víð að jafnel þó kosið yrði og einn af þremur kostum tilögunnar fengi hreinan meirihluta, værum við engu nær.
Fyrst koma menn fram með tillögur til breytinga, tillögur sem eru vel unnar svo sjá megi kosti og galla þeirra. Þegar það hefur verið gert og mat lagt á tilögurnar og afleiðingar þeirra, er vel hugsanlegt að leggja þær fyrir þjóðaratkvæði. Ekki fyrr og ekki fyrr er ástæða til að ákveða hvort kjósa eigi eða ekki.
Skoðum aðeins þessa samþykkt Samfylkingar.
Gert er ráð fyrirað kosið verði um þrjá kosti, óbreytt kerfi, núverandi frumvarp og svo fyrningarleiðina. Enginn þessara kosta er kosningahæfur.
Ekki er hægt að kjósa um óbreytt kerfi, það er gallað og þarfnast lagfæringar. Þar með er ekki sagt að það sé ónýtt, enda eru uppi hugmyndir innan ESB að taka svipað kerfi upp. Þeirra kerfi hefur beðið skipbrot, eins og reyndar sambandi sjáft.
Um frumvarp ríkisstjórnarinnar er auðvitað ekki hægt að kjósa, þar sem ekki er vitað hvernig það endar. Það sem við þó vitum er að það hefur ekki meirihluta innan þingsins, sumir stjórnarþingmenn hafa sagt það opinberlega svo varla er hægt annað en að trúa þeim. Því er það ekki kjörtækt heldur.
Fyrningarleiðin er enn bara hugmynd í kolli nokkura draumóramanna. Þessu hugmynd gengur vissulega vel í augu kjósenda, en ekkert liggur fyrir hvernig þetta skuli framkvæmt, vernig farið skuli með þá sem sannarlega hafa greitt fyrir sinn kvóta, hvaða áhrif þetta hefur á veiðar og vinnslu í landinu eða hvaða áhrif þetta hefur á þjóðarbúið. Þetta er kosningagaspur og ágætt til þess brúks en algerlega óráðin leið. Því er fyrningarleiðin einnig ókjörtæk.
Gunnar Heiðarsson, 29.5.2011 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.